Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
breytileiki
ENSKA
variability
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Tíðni prófana og þeir mæliþættir sem eru valdir úr töflunni hér á eftir byggjast á breytileika eldsneytisins og mati á vægi mengunarefnasleppingar (t.d. styrkur í eldsneytinu, meðhöndlun brunagass sem beitt er).

[en] The frequency of testing and the parameters chosen from the table below are based on the variability of the fuel and an assessment of the relevance of pollutant releases (e.g. concentration in fuel, flue-gas treatment employed);

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1442 frá 31. júlí 2017 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB, vegna stórra brennsluvera

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2017/1442 of 31 July 2017 establishing best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council, for large combustion plants

Skjal nr.
32017D1442
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.