Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bundið vöruheiti
ENSKA
bound tariff item
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Til þess að tryggja gagnsæi lagalegra réttinda og skyldna, sem leiða af ákvæði b-liðar 1. mgr. II. gr., skal eðli og stig annarra tolla eða gjalda, sem lögð eru á bundin vöruheiti eins og um getur í því ákvæði, skráð gegnt viðkomandi vöruheitum í ívilnanaskrárnar í viðauka við GATT-samninginn 1994.

[en] In order to ensure transparency of the legal rights and obligations deriving from paragraph 1(b) of Article II, the the nature and level of any other duties or charges levied on bound tariff items, as referred to in that provision, shall be recorded in the Schedules of concessions annexed to GATT 1994 against the tariff item to which they apply.

Rit
[is] Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Hinn almenni samningur um tolla og viðskipti frá 1994

[en] Marrakesh Agreement establishing the World Trade Organization: General Agreement on Tariffs and Trade 1994

Aðalorð
vöruheiti - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira