Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bundið vöruheiti
ENSKA
bound tariff item
Svið
tollamál
Dæmi
[is] ... skal eðli og stig annarra tolla eða gjalda, sem lögð eru á bundin vöruheiti eins og um getur í því ákvæði, skráð gegnt viðkomandi vöruheitum í ívilnanaskrárnar í viðauka við GATT-samninginn 1994.
[en] ... the nature and level of any other duties or charges levied on bound tariff items, as referred to in that provision, shall be recorded in the Schedules of concessions annexed to GATT 1994 against the tariff item to which they apply.
Rit
Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Hinn almenni samningur um tolla og viðskipti frá 1994, samkomulag um túlkun b-liðar 1. mgr. II. gr. hins almenna samnings um tolla og viðskipti frá 1994
Aðalorð
vöruheiti - orðflokkur no. kyn hk.