Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
blásari
ENSKA
blower
Svið
vélar
Dæmi
[is] Ef hægt er að aftengja viftu eða blásara skal fyrst tilgreina nettóafl hreyfils með viftu (eða blásara) aftengda og svo nettóafl hreyfils með viftu (eða blásara) tengda. Þar sem ekki er hægt að setja fasta viftu sem er raf- eða vélknúin upp á prófunarbekk skal ákvarða aflið sem sú vifta tekur til sín við sama snúningshraða og þann sem notast er við þegar hreyfilafl er mælt. Það afl er svo dregið frá leiðréttu afli til þess að fá út nettóaflið.

[en] Where a fan or blower may be disengaged, the net engine power shall first of all be stated with the fan (or blower) disengaged, followed by the net engine power with the fan (or blower) engaged. Where a fixed electrically or mechanically-operated fan cannot be fitted on the test bench, the power absorbed by that fan shall be determined at the same rotational speeds as those used when the engine power is measured. That power is deducted from the corrected power in order to obtain the net power.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 134/2014 frá 16. desember 2013 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 168/2013 að því er varðar kröfur um vistvænleika og afköst knúningseiningar og um breytingu á V. viðauka við hana

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 134/2014 of 16 December 2013 supplementing Regulation (EU) No 168/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to environmental and propulsion unit performance requirements and amending Annex V thereof

Skjal nr.
32014R0134
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira