Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
búfénaður til fæðuframleiðslu
ENSKA
productive livestock
DANSKA
brugsdyr, dyr af landøkonomisk betydning
SÆNSKA
produktionsdjur
FRANSKA
animal de rente, animal d´élevage, animal de rapport
ÞÝSKA
Nutzvieh, Nutztier
Samheiti
[en] animal for production
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Mikilvægt er að kunna skil á niðurbroti aukefnanna í búfénaði til fæðuframleiðslu, efnaleifunum og líffræðilegu aðgengi. Einkum er nauðsynlegt að hægt sé að framkvæma eiturefnafræðilegar rannsóknir á tilraunadýrum til að meta hvort neytandinn á eitthvað á hættu og þá hver áhættan er.

[en] Knowledge of the metabolism of the additive in productive livestock and of the residues and their bioavailability is essential. In particular it must enable the extent of the toxicological studies to be performed on laboratory animals in order to assess the risks, if any, to the consumer to be determined.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 94/40/EB frá 22. júlí 1994 um breytingu á tilskipun ráðsins 87/153/EBE um að setja viðmiðunarreglur um mat á aukefnum í dýrafæðu

[en] Commission Directive 94/40/EC of 22 July 1994 amending Council Directive 87/153/EEC fixing guidelines for the assessment of additives in animal nutrition

Skjal nr.
31994L0040
Aðalorð
búfénaður - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið
ENSKA annar ritháttur
production animal

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira