Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
algjört bann
ENSKA
total prohibition
Samheiti
blátt bann
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Nauðsynlegt er að binda enda á algjört bann við viðskiptaorðsendingum frá lögvernduðum starfsgreinum, ekki með því að afnema bann á efni viðskiptaorðsendingar heldur með því að afnema þau bönn, sem almennt gilda um eina eða fleiri gerðir viðskiptaorðsendinga hjá tiltekinni starfsgrein, s.s. bann við öllum auglýsingum í einum tilteknum fjölmiðli eða nokkrum fjölmiðlum.

[en] It is necessary to put an end to total prohibitions on commercial communications by the regulated professions, not by removing bans on the content of a commercial communication but rather by removing those bans which, in a general way and for a given profession, forbid one or more forms of commercial communication, such as a ban on all advertising in one or more given media.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/123/EB frá 12. desember 2006 um þjónustu á innri markaðnum

[en] Directive 2006/123/EC of the European Parliament and of the Council of 12 December 2006 on services in the internal market

Skjal nr.
32006L0123
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,blátt bann´ en breytt 2016.
Aðalorð
bann - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
algert bann