Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skráningargögn lénsheita
ENSKA
domain name registration data
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Til að tryggja tiltækileika nákvæmra og heildstæðra skráningargagna lénsheita ættu skráningarstofur höfuðléna og aðilar sem bjóða upp á lénsskráningarþjónustu að safna og tryggja heilleika og tiltækileika skráningargagna lénsheita.

[en] In order to ensure the availability of accurate and complete domain name registration data, TLD name registries and entities providing domain name registration services should collect and guarantee the integrity and availability of domain name registration data.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/2555 frá 14. desember 2022 um ráðstafanir til að ná háu sameiginlegu stigi á sviði netöryggis í öllu Sambandinu, um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 910/2014 og tilskipun (ESB) 2018/1972, og um niðurfellingu á tilskipun (ESB) 2016/1148 (NIS 2-tilskipunin)

[en] Directive (EU) 2022/2555 of the European Parliament and of the Council of 14 December 2022 on measures for a high common level of cybersecurity across the Union, amending Regulation (EU) No 910/2014 and Directive (EU) 2018/1972, and repealing Directive (EU) 2016/1148 (NIS 2 Directive)

Skjal nr.
32022L2555
Aðalorð
skráningargögn - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira