Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- skógarbelti við ár og vötn með silkivíði
- ENSKA
- Salix alba gallery
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Kastaníuskógar
Grískir beykiskógar með Abies borisii-regis
Skógar með Quercus frainetto
Sýprusviðarskógar (Acero-Cupression)
Skógarbelti við ár og vötn (gallery) með silkivíði (Salix alba) og silfurösp (Populus alba)
Plöntusamfélög með bökkum vatnsfarvega með slitróttu vatnsrennsli á Miðjarðarhafssvæðinu með Rhododendron ponticum, víði (Salix) og öðrum gróðri - [en] Chestnut woods
Hellenic beech forests with Abies borisii-regis
Quercus frainetto woods
Cypress forests (Acero-Cupression)
Salix alba and Populus alba galleries
Riparian formations on intermittent Mediterranean water courses with Rhododendron ponticum, Salix and others - Rit
-
[is]
Tilskipun ráðsins 92/43/EBE frá 21. maí 1992 um varðveislu vistgerða og villtra plantna og dýra
- [en] Council Directive 92/43/EEC of 21 May 1992 on the conservation of natural habitats and of wild fauna and flora
- Skjal nr.
- 31992L0043
- Aðalorð
- skógarbelti - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.