Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
búlkaskip
ENSKA
bulk carrier
Samheiti
lausaflutningaskip
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Ef um er að ræða olíuflutningaskip, efnaflutningaskip, gasflutningaskip, búlkaskip, kæliflutningaskip og fjölnota skip, þykir rétt að tryggja að ákvörðun á meðalorkunýtnivísum fyrir skip sé í samræmi við leiðbeiningar Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar um valfrjálsa notkun orkunýtnivísa í tengslum við rekstur skipa (EEOI)() þar sem þessar leiðbeiningar endurspegla starfsvenjur innan atvinnugreinarinnar.

[en] In the case of oil tankers, chemical tankers, gas carriers, bulk carriers, refrigerated cargo ships and combination carriers, it is appropriate to ensure that the determination of the average operational energy efficiency indicator is in line with the IMO Guidelines for voluntary use of the Ship Energy Efficiency Operational Indicator (EEOI)() since those Guidelines reflect industry practices.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1928 frá 4. nóvember 2016 um ákvörðun á farmi sem fluttur er með skipum, sem falla undir aðra flokka en farþegaskip, ekjuskip og gámaskip, samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/757 um vöktun, skýrslugjöf og sannprófun á losun koltvísýrings frá sjóflutningum

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2016/1928 of 4 November 2016 on determination of cargo carried for categories of ships other than passenger, ro-ro and container ships pursuant to Regulation (EU) 2015/757 of the European Parliament and of the Council on the monitoring, reporting and verification of carbon dioxide emissions from maritime transport

Skjal nr.
32016R1928
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira