Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ungmenni
ENSKA
young people
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Innri og ytri rannsóknir á markaðsrannsóknum og hvað mismunandi neytendahópar kjósa helst, þ.m.t. ungmenni og núverandi reykingamenn, í tengslum við innihaldsefni og losun, sem eru aðgengilegar framleggjanda ásamt samantekt úr öllum markaðskönnunum sem framkvæmdar eru við setningu nýrra vara á markað. Uppfærist ef ný gögn verða tiltæk.

[en] nternal and external studies on market research and preferences of various consumer groups, including young people and current smokers, relating to ingredients and emissions, available to submitter as well as executive summaries of any market surveys carried out when launching new products. To be updated in case new data become available.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2186 frá 25. nóvember 2015 um snið til að leggja fram upplýsingar um tóbaksvörur og gera þær aðgengilegar

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2015/2186 of 25 November 2015 establishing a format for the submission and making available of information on tobacco products

Skjal nr.
32015D2186
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira