Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bankaábyrgð
ENSKA
bank guarantee
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þrátt fyrir ákvæði 1. mgr. getur lögbært yfirvald samþykkt eða krafist þess að fyrirtæki sýni fram á fjárhagsstöðu sína með yfirlýsingu, s.s. bankaábyrgð eða tryggingu, þ.m.t. starfsábyrgðartrygging frá einum eða fleiri bönkum eða öðrum fjármálastofnunum, þ.m.t. tryggingafélög með óskipta bótaábyrgð á fyrirtækinu að því er varðar fjárhæðina sem tilgreind er í fyrstu undirgrein 1. mgr.

[en] By way of derogation from paragraph 1, the competent authority may agree or require that an undertaking demonstrate its financial standing by means of a certificate such as a bank guarantee or an insurance, including a professional liability insurance from one or more banks or other financial institutions, including insurance companies, providing a joint and several guarantee for the undertaking in respect of the amounts specified in the first subparagraph of paragraph 1.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1071/2009 frá 21. október 2009 um sameiginlegar reglur varðandi skilyrði sem uppfylla þarf til þess að mega starfa sem flutningsaðili á vegum og um niðurfellingu á tilskipun ráðsins 96/26/EB

[en] Regulation (EC) No 1071/2009 of the European Parliament and of the Council of 21 October 2009 establishing common rules concerning the conditions to be complied with to pursue the occupation of road transport operator and repealing Council Directive 96/26/EC

Skjal nr.
32009R1071
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira