Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
búseta
ENSKA
residence
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] Í samræmi við meðalhófsregluna þykir rétt, á þeirri forsendu að þessi reglugerð skuli víkkuð út og látin taka til allra borgara Evrópusambandsins og í því skyni að finna lausn þar sem tekið er tillit til hvers konar takmarkana sem vera má að leiði af sérkennum kerfa sem byggja á búsetu, að veita Danmörku sérstaka undanþágu, með því að bæta við færslu undir XI. viðauka sem er eingöngu bundin við rétt nýs hóps einstaklinga utan vinnumarkaðar, sem þessi reglugerð hefur verið víkkuð út til, til almannalífeyris vegna sérkenna danska kerfisins og í ljósi þess að heimilt er að flytja þennan lífeyri milli landa eftir tíu ára búsetutímabil samkvæmt danskri löggjöf (lög um lífeyri).


[en] In line with the principle of proportionality, in accordance with the premise for the extension of this Regulation to all European Union citizens and in order to find a solution that takes account of any constraints which may be connected with the special characteristics of systems based on residence, a special derogation by means of an Annex XI - «DENMARK» entry, limited to social pension entitlement exclusively in respect of the new category of non-active persons, to whom this Regulation has been extended, was deemed appropriate due to the specific features of the Danish system and in the light of the fact that those pensions are exportable after a 10-year period of residence under the Danish legislation in force (Pension Act).


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 883/2004 frá 29. apríl 2004 um samræmingu almannatryggingakerfa

[en] Regulation (EC) No 883/2004 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2004 on the coordination of social security systems

Skjal nr.
32004R0883
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira