Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tímabundin beiting
ENSKA
temporary application
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Til að halda hugsanlegri röskun á markaði, sem gæti komið til vegna tímabundinnar beitingar á hámarksgildi leifa fyrir hunang, sem er fastsett við magngreiningarmörk með reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1200, í lágmarki, ætti þessi reglugerð að öðlast gildi eins fljótt og auðið er.

[en] In order to minimise the potential market disruptions that may arise from the temporary application of the MRL for honey, set at the limit of determination by Commission Regulation (EU) 2015/1200, this Regulation should enter into force as soon as possible.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1355 frá 9. ágúst 2016 um breytingu á II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 að því er varðar þíaklópríð

[en] Commission Regulation (EU) 2016/1355 of 9 August 2016 amending Annex II to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council as regards thiacloprid

Skjal nr.
32016R1355
Athugasemd
Áður þýtt sem ,bráðabirgðabeiting´ en breytt 2009.

Aðalorð
beiting - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira