Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bleikiefni
ENSKA
bleaching agent
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Mat og sannprófun: Umsækjandinn skal leggja fram yfirlýsingu frá framleiðanda eða framleiðendum pappírsmauksins þess efnis að klórgas hafi ekki verið notað sem bleikiefni. Aths.: þó að þetta skilyrði eigi einnig við um bleikingu endurunninna trefja er það látið óátalið þótt trefjar hafi verið bleiktar með klórgasi fyrr á vistferli sínum.

[en] Assessment and verification: The applicant shall provide a declaration from the pulp producer(s) that chlorine gas has not been used as a bleaching agent. Note: while this requirement also applies to the bleaching of recycled fibres, it is accepted that the fibres in their previous life cycle may have been bleached with chlorine gas.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2009/568/EB frá 9. júlí 2009 um vistfræðilegar viðmiðanir er veita á umhverfismerki Bandalagsins fyrir hreinlætispappír

[en] Commission Decision 2009/568/EC of 9 July 2009 establishing the ecological criteria for the award of the Community Eco-label for tissue paper

Skjal nr.
32009D0568
Athugasemd
Áður þýtt sem ,bleikingarefni´ en var breytt 2005.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira