Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
blautvinnsla
ENSKA
wet processing
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] 8.1. Antímonmagn í pólýestertrefjum skal ekki fara yfir 260 milljónarhluta. Ef ekki er notað antímon er umsækjanda heimilt að setja orðin án antímons (eða sambærilegan texta) við umhverfismerkið.
Mat og sannprófun: Umsækjandi skal annaðhvort leggja fram yfirlýsingu um að antímon sé ekki notað eða prófunarskýrslu sem byggist á eftirfarandi prófunaraðferð: beinni ákvörðun með frumeindagleypnimælingu. Prófunin skal gerð á óunnum trefjum áður en þær fara í blautvinnslu.

[en] 8.1. The amount of antimony in the polyester fibres shall not exceed 260 ppm. Where no antimony is used, the applicant may state "antimony free" (or equivalent text) next to the Ecolabel.
Assessment and verification: The applicant shall either provide a declaration of non-use or a test report using the following test method: direct determination by Atomic Absorption Spectrometry. The test shall be carried out on the raw fibre prior to any wet processing.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2009/567/EB frá 9. júlí 2009 um vistfræðilegar viðmiðanir er veita á umhverfismerki Bandalagsins fyrir textílvörur

[en] Commission Decision 2009/567/EC of 9 July 2009 establishing the ecological criteria for the award of the Community Ecolabel for textile products

Skjal nr.
32009D0567
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira