Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- endurskoðun máls í stjórnsýslu eða fyrir dómi
- ENSKA
- administrative or judicial review proceedings
- Svið
- upplýsingatækni og fjarskipti
- Dæmi
-
[is]
... fjöldi tilvika þar sem þess var krafist að hýsingaraðilinn setti aftur inn efni eða opnaði aðgang að því í kjölfar endurskoðunar máls í stjórnsýslu eða fyrir dómi, ...
- [en] ... the number of cases in which the hosting service provider was required to reinstate content or access thereto as a result of administrative or judicial review proceedings;
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/784 frá 29. apríl 2021 um aðgerðir gegn dreifingu hryðjuverkaefnis á Netinu
- [en] Regulation (EU) 2021/784 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2021 on addressing the dissemination of terrorist content online
- Skjal nr.
- 32021R0784
- Aðalorð
- endurskoðun - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
