Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
beinlínutengd gagnagrunnsþjónusta
ENSKA
on-line database service
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Ósamræmi í lögum aðildarríkjanna um lögverndun gagnagrunna hefur bein neikvæð áhrif á starfsemi innri markaðarins hvað gagnagrunna varðar og einkum á möguleika einstaklinga og lögpersóna til að bjóða upp á beinlínutengda gagnagrunnsþjónustu og -vörur með sömu skilyrðum í öllu Bandalaginu.

[en] Whereas such differences in the legal protection of databases offered by the legislation of the Member States have direct negative effects on the functioning of the internal market as regards databases and in particular on the freedom of natural and legal persons to provide on-line database goods and services on the basis of harmonized legal arrangements throughout the Community;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 96/9/EB frá 11. mars 1996 um lögverndun gagnagrunna

[en] Directive 96/9/EC of the European Parliament and of the Council of 11 March 1996 on the legal protection of databases

Skjal nr.
31996L0009
Aðalorð
gagnagrunnsþjónusta - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira