Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
burðarveggjaeining
ENSKA
load bearing wall element
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Forsteyptar steypuvörur til notkunar í burðarvirkjum (einkum forspenntar holplötur, staurar og möstur, niðurrekstrarstaurar, loftaplötur, loftaplötur með tengigrindum, holbitaeiningar, rifjaplötur, ílangar burðareiningar (bitar og súlur), burðarveggjaeiningar, stoðveggjaeiningar, þakeiningar, síló, stigar, brúargólfseiningar og stórir holkassar).

[en] Precast concrete products intended for structural use (in particular prestressed hollow core floor units, posts and masts, foundation piles, shuttering slabs, lattice girder elements, beam/block floor units and elements, ribbed floor elements, linear structural elements (beams and columns, load-bearing wall elements, retaining wall elements, roof elements, silos, stairs, bridge deck elements and large box culverts).

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 95/204/EB frá 31. maí 1995 um framkvæmd 2. mgr. 20. gr. tilskipunar ráðsins 89/106/EBE um byggingarvörur

[en] Commission Decision 95/204/EC of 31 May 1995 implementing Article 20 (2) of Council Directive 89/106/EEC on construction products

Skjal nr.
31995D0204
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira