Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ákvæði landslaga um ógjaldfærni
ENSKA
provisions of national insolvency laws
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Yfirfærsla eða framsal hinna undirliggjandi áhættuskuldbindinga til sérstaka verðbréfunaraðilans ætti ekki að falla undir ákvæði um endurkræfni komi til ógjaldfærni seljandans, með fyrirvara um ákvæði landslaga um ógjaldfærni sem heimila, samkvæmt ströngum skilyrðum, ógildingu á sölu undirliggjandi áhættuskuldbindinga sem fer fram á tilteknu tímabili áður en ógjaldfærni seljandans er lýst yfir.
[en] The transfer or assignment of the underlying exposures to the SSPE should not be subject to clawback provisions in the event of the sellers insolvency, without prejudice to provisions of national insolvency laws under which the sale of underlying exposures concluded within a certain period before the declaration of the sellers insolvency can, under strict conditions, be invalidated.
Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/2402 frá 12. desember 2017 um almennan ramma fyrir verðbréfun og gerð sértæks ramma fyrir einfalda, gagnsæja og staðlaða verðbréfun, og um breytingu á tilskipunum 2009/65/EB, 2009/138/EB og 2011/61/ESB og reglugerðum (EB) nr. 1060/2009 og (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) 2017/2402 of the European Parliament and of the Council of 12 December 2017 laying down a general framework for securitisation and creating a specific framework for simple, transparent and standardised securitisation, and amending Directives 2009/65/EC, 2009/138/EC and 2011/61/EU and Regulations (EC) No 1060/2009 and (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32017R2402
Aðalorð
ákvæði - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtala

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira