Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bensínstöð
ENSKA
service station
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Hinn 25. september 2013 gerðu Staðlasamtök Evrópu staðlana EN 16321-1:2013 og EN 16321-2:2013 aðgengilega. Í staðli EN 16321-1:2013 eru tilgreindar prófunaraðferðirnar vegna gerðarviðurkenningar á kerfum til endurheimtar bensíngufu til notkunar á bensínstöðvum. Í staðli EN 16321-2:2013 eru tilgreindar prófunaraðferðirnar sem skal nota á bensínstöðvum til að sannreyna rekstur slíkra kerfa til endurheimtar gufu.

[en] On 25 September 2013, CEN made available Standards EN 16321-1:2013 and EN 16321-2:2013. Standard EN 16321-1:2013 specifies the test methods for the type approval of petrol vapour recovery systems for use in service stations. Standard EN 16321-2:2013 specifies the test methods to be used at service stations to verify the operation of such vapour recovery systems.

Skilgreining
mannvirki þar sem eldsneyti er dælt úr stórum geymslutönkum á eldsneytisgeyma vélknúinna ökutækja (31994L0063)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2014/99/ESB frá 21. október 2014 um breytingu á tilskipun 2009/126/EB um II. áfanga endurheimtar bensíngufu við eldsneytistöku fyrir vélknúin ökutæki á bensínstöðvum í því skyni að laga hana að tækniframförum

[en] Commission Directive 2014/99/EU of 21 October 2014 amending, for the purposes of its adaptation to technical progress, Directive 2009/126/EC on Stage II petrol vapour recovery during refuelling of motor vehicles at service stations

Skjal nr.
32014L0099
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira