Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bensín
ENSKA
petrol
DANSKA
benzin, motorbenzin
SÆNSKA
bensin, motorbensin
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Í Evrópustaðli 228 eru einnig settar gæðaforskriftir fyrir bensín og í Evrópustaðli 590 fyrir dísileldsneyti til þess að tryggja góðan árangur af notkun þessara vara.

[en] European Standard 228 and European Standard 590 also establish quality specifications for petrol and diesel respectively to ensure the proper functioning of these products.

Skilgreining
jarðolíuafleiður, með eða án aukefna og með 27,6 kílópaskala gufuþrýsting eða meira (samkvæmt Reid-aðferðinni), sem eru notaðar sem eldsneyti í vélknúin ökutæki, að kútagasi (LPG) undanskildu (31994L0063)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2000/71/EB frá 7. nóvember 2000 um að laga mæliaðferðirnar, sem mælt er fyrir um í I., II., III. og IV. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/70/EB, að tækniframförum eins og kveðið er á um í 10. gr. þeirrar tilskipunar

[en] Commission Directive 2000/71/EC of 7 November 2000 to adapt the measuring methods as laid down in Annexes I, II, III and IV to Directive 98/70/EC of the European Parliament and of the Council to technical progress as foreseen in Article 10 of that Directive

Skjal nr.
32000L0071
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira