Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
búsetuland
ENSKA
country of residence
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] væntanlegt
[en] væntanlegt
Skilgreining
land (ríki) þar sem hlutaðeigandi maður hefur haldið til sl. 12 mánuði eða land þar sem hann hefur búið í styttri tíma en hyggst halda þangað aftur innan 12 mánaða (Lögfræðiorðabók með skýringum í íðorðabanka Árnastofnunar, 2019)

Rit
[is] væntanlegt
[en] v.
Skjal nr.
v.
Athugasemd
Þegar um einstaklinga er að ræða er notað ,búsetuland''/,búseturíki'' en í tilviki fyrirtækja er notað ,aðsetursland'', sjá færslu með því heiti.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
state of residence

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira