Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- viðurkennd gagnavildarstofnun
- ENSKA
- recognised data altruism organisation
- Svið
- upplýsingatækni og fjarskipti
- Dæmi
-
[is]
Lögaðilar, sem vilja styðja við markmið er varða almannahagsmuni með því að gera viðeigandi gögn aðgengileg á grundvelli gagnavildar á stærri skala og sem uppfylla kröfur þessarar reglugerðar, ættu að geta skráð sig sem viðurkennd gagnavildarstofnun í Sambandinu og notað það heiti.
- [en] Legal persons that seek to support objectives of general interest by making available relevant data based on data altruism at scale and that meet the requirements laid down in this Regulation should be able to register as and use the label data altruism organisation recognised in the Union.
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/868 frá 30. maí 2022 um evrópskt stjórnskipulag gagna og um breytingu á reglugerð (ESB) 2018/1724 (gerðin um stjórnskipulag gagna)
- [en] Regulation (EU) 2022/868 of the European Parliament and of the Council of 30 May 2022 on European data governance and amending Regulation (EU) 2018/1724 (Data Governance Act)
- Skjal nr.
- 32022R0868
- Aðalorð
- gagnavildarstofnun - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
