Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
beltisstilling
ENSKA
adjusting device
Svið
vélar
Dæmi
[is] Aðhaldsbúnaður fyrir börn er samsetning íhluta sem geta verið ólar eða sveigjanlegir hlutar með lássylgju, beltisstillingum og festingum og í sumum tilvikum einnig stóll og/eða högghlíf, sem unnt er að festa í vélknúið ökutæki.

[en] "Child restraint" means an arrangement of components which may comprise a combination of straps or flexible components with a securing buckle, adjusting devices, attachments, and in some cases a supplementary chair and/or an impact shield, capable of being anchored to a power-driven vehicle.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 96/36/EB frá 17. júní 1996 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 77/541/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi öryggisbelti og aðhaldsbúnað í vélknúnum ökutækjum

[en] Commission Directive 96/36/EC of 17 June 1996 adapting to technical progress Council Directive 77/541/EEC relating to safety belts and restraint systems of motor vehicles

Skjal nr.
31996L0036
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira