Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
belgjurt
ENSKA
pulse
DANSKA
bælgplante, bælgfrugt, frøgrøntsag
SÆNSKA
baljväxt
FRANSKA
légumineuse, légume à cosse
ÞÝSKA
Leguminose, Hülsenfrucht, Hülsengemüse
Samheiti
[en] leguminous vegetable, legume
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Belgjurtir, sem eru skornar áður en þær verða fullþroskaðar, eru taldar með í D/14 eða D/18 eftir notkun.

[en] Pulses harvested green are included under D/14 or D/18, depending on their use.

Skilgreining
[en] the edible part of a leguminous plant used as food, or the plant itself (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 24. nóvember 1999 að því er varðar skilgreiningar könnunaratriða, skrána yfir landbúnaðarafurðir, undantekningar frá skilgreiningunum og svæði og héruð er varða kannanir á framleiðsluskipan á bújörðum

[en] Commission Decision of 24 November 1999 relating to the definitions of the characteristics, the list of agricultural products, the exceptions to the definitions and the regions and districts regarding the surveys on the structure of agricultural holdings

Skjal nr.
32000D0115
Athugasemd
Eins og kemur fram í skilgr. í IATE (Orðabanka ESB) er hugtakið ,pulse´ ýmist haft um æta hluta belgjurtanna (belgávöxtinn) eða plöntuna í heild.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira