Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upptaka
ENSKA
removal
Svið
milliríkjasamningar
Dæmi
[is] Þegar aðilar gera grein fyrir losun af mannavöldum og upptöku, sem svarar til landsákvarðaðra framlaga þeirra skulu þeir stuðla að umhverfisheilleika, gagnsæi, nákvæmni, heildstæðni, samanburðarhæfi og samkvæmni og tryggja að komist sé hjá tvítalningu, í samræmi við leiðbeiningar sem ráðstefna aðila, sem er jafnframt fundur aðila að Parísarsamningnum, samþykkir.

[en] In accounting for anthropogenic emissions and removals corresponding to their nationally determined contributions, Parties shall promote environmental integrity, transparency, accuracy, completeness, comparability and consistency, and ensure the avoidance of double counting, in accordance with guidance adopted by the Conference of the Parties serving as the meeting of the Parties to this Agreement.

Rit
Parísarsamningurinn
Skjal nr.
UÞM2016040050
Athugasemd
Í Kýótóbókun og víðar finnst þýðingin ,fjarlæging með viðtökum´ en hún þykir ekki heppileg og var henni breytt 2011, sjá ,removal by sinks´. Þessi þýðing er almennt notuð á sviði loftslagsmála, um upptöku koltvísýrings.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira