Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
breyting á gæðum
ENSKA
quality change
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Samræmdar vísitölur neysluverðs skulu teljast sambærilegar ef þær hafa verið lagaðar að gæðum. Þegar breytingar verða á gæðum skulu aðildarríkin reikna verðvísitölur með því að laga verð að gæðum og styðjast þá við beint mat á verðmæti gæðabreytingarinnar.

[en] HICPs for which appropriate quality adjustments are made shall be deemed to be comparable. Where quality changes occur, Member States shall construct price indices by making appropriate quality adjustments based on explicit estimates of the value of the quality change.

Skilgreining
þegar aðildarríki telur að svo mikill eðlismunur sé á vöru eða þjónustu, sem áður hefur verið valin til verðlagskönnunar í samræmdri vísitölu neysluverðs, og nýju afbrigði eða gerð vöru og þjónustu sem kemur í hennar stað að það hafi í för með sér verulegan mun á notagildi fyrir neytandann. Ekki er um að ræða breytingu á gæðum þegar gerð er umfangsmikil endurskoðun á úrtaki fyrir samræmda vísitölu neysluverðs


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1749/96 frá 9. september 1996 um fyrstu ráðstafanir til framkvæmdar reglugerð ráðsins (EB) nr. 2494/95 um samræmdar vísitölur neysluverðs

[en] Commission Regulation (EC) No 1749/96 of 9 September 1996 on initial implementing measures for Council Regulation (EC) No 2494/95 concerning harmonized indices of consumer prices

Skjal nr.
31996R1749
Aðalorð
breyting - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira