Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
baðmullarfræsolía
ENSKA
cottonseed oil
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Salatrím er tilreitt með óensímatískri víxlestrun á tríasetíni, tríprópíóníni, tríbútýríni eða blöndum þeirra með hertri repjuolíu, sojabaunaolíu, baðmullarfræsolíu eða sólblómaolíu. Lýsing: Tær eilítið gulbrúnn vökvi yfir í ljósleitt vaxkennt fast efni við stofuhita. Laus við efnisagnir og framandi lykt eða þráalykt.

[en] Salatrim is prepared by non-enzymatic inter-esterification of triacetin, tripropionin, tributyrin, or their mixtures with hydrogenated canola, soybean, cottonseed, or sunflower oil.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1023 frá 23. júlí 2018 um leiðréttingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2017/2470 um að koma á fót skrá Sambandsins yfir nýfæði

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2018/1023 of 23 July 2018 correcting Implementing Regulation (EU) 2017/2470 establishing the Union list of novel foods

Skjal nr.
32018R1023
Athugasemd
Rithætti breytt 2010 til samræmis við Matarorð í Orðabanka Árnastofnunar (áður baðmullarfræjaolía).

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
cotton-seed oil

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira