Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bræddur ostur
ENSKA
processed cheese
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Bræddur ostur: afurð sem er fengin með því að mala, blanda, bræða og fleyta, við hita og með því að nota ýruefni, eina eða fleiri gerðir osts, með eða án viðbættra mjólkurefna og/eða annarra matvæla (Codex Alimentarius - FAO, XVI. bindi, Staðall A-8 b)).

[en] Processed cheese: product obtained by grinding, mixing, melting and emulsifying under the action of heat and with the aid of emulsifying agents one or more varieties of cheese, with or without the addition of milk components and/or other foodstuffs. (Codex Alimentarius - FAO, Volume XVI, Standard A-8 (b)).

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 97/80/EB frá 18. desember 1996 um framkvæmdarákvæði vegna tilskipunar ráðsins 96/16/EB um tölfræðilegar kannanir vegna mjólkur og mjólkurafurða

[en] Commission Decision 97/80/EC of 18 December 1996 laying down provisions for the implementation of Council Directive 96/16/EC on statistical surveys of milk and milk products

Skjal nr.
31997D0080
Aðalorð
ostur - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira