Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
baka með eggjakremi
ENSKA
custard tart
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Nær yfir nýjar mjólkurafurðir sem ekki eru tilgreindar annars staðar, aðallega eftirrétti úr mjólk (gelaða mjólk, bökur með eggjakremi, rjómaábæta, búðinga o.s.frv.) og rjómaís (og svipaðar afurðir) sem eru framleiddar í þeim fyrirtækjum sem veita upplýsingar.

[en] Relates to fresh milk products not elsewhere specified, mainly milk-based desserts (jellied milks, custard tarts, cream desserts, mousses, etc.) and ice cream (and similar products) manufactured in the reporting enterprises, ...

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 97/80/EB frá 18. desember 1996 um framkvæmdarákvæði vegna tilskipunar ráðsins 96/16/EB um tölfræðilegar kannanir vegna mjólkur og mjólkurafurða

[en] Commission Decision 97/80/EC of 18 December 1996 laying down provisions for the implementation of Council Directive 96/16/EC on statistical surveys of milk and milk products

Skjal nr.
31997D0080
Aðalorð
baka - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira