Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vaxtabreyting
ENSKA
interest-rate change
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þessi líkön ættu að mynda stöður sem hafa sama næmi gagnvart vaxtabreytingum og undirliggjandi greiðsluflæði. Þetta næmi verður að meta með hliðsjón af óháðum hreyfingum á völdum punktum á ávöxtunarferlinum með að minnsta kosti einn næmipunkt í hverjum flokki binditíma sem sýndur er í töflu 2 í 20. lið. Stöðurnar skulu taldar með við útreikning á eiginfjárkröfum í samræmi við ákvæðin í 17.32. lið.

[en] These models should generate positions which have the same sensitivity to interest-rate changes as the underlying cash flows. This sensitivity must be assessed with reference to independent movements in sample rates across the yield curve, with at least one sensitivity point in each of the maturity bands set out in Table 2 of point 20. The positions shall be included in the calculation of capital requirements according to the provisions laid down in points 17 to 32.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/49/EB frá 14. júní 2006 um eiginfjárkröfur fjárfestingarfyrirtækja og lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/49/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 on the capital adequacy of investment firms and credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0049
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira