Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ástandsviðurkenning
ENSKA
grant of status
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Bújörðin heldur ástandsviðurkenningunni um að hún sé opinberlega laust við öldusótt (B. melitensis) ef niðurstöður prófanna eru neikvæðar.

[en] The holding may retain its officially brucellosis (B. melitensis)-free status if the results of the tests are negative.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 91/68/EBE frá 28. janúar 1991 um skilyrði á sviði heilbrigðis dýra sem hafa áhrif á viðskipti innan Bandalagsins með sauðfé og geitur

[en] Council Directive 91/68/EEC of 28 January 1991 on animal health conditions governing intra-Community trade in ovine and caprine animals

Skjal nr.
31991L0068
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.