Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tríkínuveiki
ENSKA
trichinosis
DANSKA
trikinose
SÆNSKA
trikinos
FRANSKA
trichinellose
ÞÝSKA
Trichinose
Svið
lyf
Dæmi
[is] Haus og innyfli þurfa ekki að fylgja skrokknum til starfsstöðvarinnar, sem meðhöndlar veiðidýr, nema þegar um er að ræða dýrategundir sem næmar eru fyrir tríkínuveiki (svín, hófdýr o.fl.) en þá þarf hausinn (að undanskildum skögultönnum) og þindin að fylgja skrokknum.

[en] The head and the viscera need not accompany the body to the game-handling establishment, except in the case of species susceptible to trichinosis (porcine animals, solipeds and others), whose heads (except for tusks) and diaphragm must accompany the body.

Skilgreining
[en] parasitic disease of public health importance caused by the nematode Trichinella spiralis (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 150/2011 frá 18. febrúar 2011 um breytingu á III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 að því er varðar alin og villt veiðidýr og kjöt af öldum og villtum veiðidýrum

[en] Commission Regulation (EU) No 150/2011 of 18 February 2011 amending Annex III to Regulation (EC) No 853/2004 of the European Parliament and of the Council as regards farmed and wild game and farmed and wild game meat

Skjal nr.
32011R0150
Athugasemd
Áður þýtt sem ,purkormasótt´ en breytt 2006.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
trichinellosis
trichiniasis
trichinelliasis

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira