Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ársniðurstöður
ENSKA
annual results
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Samanburðarhæfi þessara ársreikninga má auðvelda með því að umskrifa ársniðurstöður járnbrautafyrirtækja í staðlað form.

[en] ... comparability of these annual accounts may be established by transposing the annual results of railway undertakings to a standard form;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2830/77 frá 12. desember 1977 um ráðstafanir sem eru nauðsynlegar til að gera bókhaldskerfi og ársreikninga járnbrautafyrirtækja samanburðarhæfa

[en] Council Regulation (EEC) No 2830/77 of 12 December 1977 on the measures necessary to achieve comparability between the accounting systems and annual accounts of railway undertakings

Skjal nr.
31977R2830
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira