Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
árgangur
ENSKA
year class
DANSKA
årgang, årsklasse, aldersgruppe
SÆNSKA
årsklass
FRANSKA
classe d´âge
ÞÝSKA
Altersklasse
Samheiti
aldurshópur
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Ef slíkur fiskur er ekki til staðar skal heilbrigður fiskur, sem lítur eðlilega út, vera í úrtakinu sem safnað er með þeim hætti að það gefi hlutfallslega rétta mynd af öllum hlutum eldisstöðvarinnar og öllum árgöngum.

[en] If such fish are not present, the fish selected must include normally appearing, healthy fish collected in such a way that all parts of the farm as well as all year classes are proportionally represented in the sample.

Skilgreining
[en] an age class composed of animals born in the same calendar year (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2001/183/EB frá 22. febrúar 2001 um sýnatökuáætlanir og greiningaraðferðir við greiningu og staðfestingu á tilteknum fisksjúkdómum og um að fella úr gildi ákvörðun 92/532/EBE

[en] Commission Decision 2001/183/EC of 22 February 2001 laying down the sampling plans and diagnostic methods for the detection and confirmation of certain fish diseases and repealing Decision 92/532/EEC

Skjal nr.
32001D0183
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira