Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
árétta
ENSKA
reaffirm
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Hinn 18. júní 2019 minnti ráðið á og áréttaði fyrri ályktanir sínar og leiðtogaráðsins, þ.m.t. ályktanir leiðtogaráðsins frá 22. mars 2018 þar sem áframhaldandi ólögmætar aðgerðir Tyrklands á austanverðu Miðjarðarhafi og Eyjahafi eru harðlega fordæmdar.

[en] On 18 June 2019, the Council recalled and reaffirmed previous Council and European Council conclusions, including the European Council conclusions of 22 March 2018 strongly condemning Turkey''s continued illegal actions in the Eastern Mediterranean and the Aegean Sea.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2019/1894 frá 11. nóvember 2019 um þvingunaraðgerðir í ljósi óleyfilegrar borunarstarfsemi Tyrklands í austanverðu Miðjarðarhafi

[en] Council Decision (CFSP) 2019/1894 of 11 November 2019 concerning restrictive measures in view of Turkey''s unauthorised drilling activities in the Eastern Mediterranean

Skjal nr.
32019D1894
Athugasemd
Fast orðalag í aðfaraorðum. Sjá einnig EES-samninginn, meginmál.
Orðflokkur
so.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira