Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áningarstaður
ENSKA
rest area
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Skilgreiningu á ráðstöfunum sem nauðsynlegar eru til að veita upplýsingaþjónustu byggða á skynvæddum flutningakerfum um örugg og áreiðanleg bílastæði fyrir vörubifreiðar og atvinnuökutæki, einkum á þjónustusvæðum og áningarstöðum á vegum, byggt á:
tiltækileika upplýsinga um bílastæði við vegi fyrir notendur,
því að auðvelda skipti á rafrænum gögnum milli bílastæða við vegi, miðstöðva og ökutækja.
[en] The definition of the necessary measures to provide ITS based information services for safe and secure parking places for trucks and commercial vehicles, in particular in service and rest areas on roads, based on:
the availability of the road parking information to users,
the facilitation of the electronic data exchange between road parking sites, centres and vehicles.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 207, 6.8.2010, 1
Skjal nr.
32010L0040
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.