Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ályktun ráðsins
ENSKA
Council Resolution
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í ályktun ráðsins frá 19. desember 2002 um að stuðla að auknu Evrópusamstarfi á sviði starfsmenntunar og í Kaupmannahafnaryfirlýsingunni frá 30. nóvember 2002 var óskað eftir að þróaðar yrðu sameiginlegar meginreglur um staðfestingu á óformlegu og formlausu námi.

[en] The Council Resolution of 19 December 2002 on the promotion of enhanced European cooperation in vocational education and training(footnotereference) and the Copenhagen Declaration of 30 November 2002 requested the development of a set of common principles regarding the validation of non-formal and informal learning.

Rit
[is] Tilmæli ráðsins frá 20. desember 2012 um staðfestingu á óformlegu og formlausu námi

[en] Council Recommendation of 20 December 2012 on the validation of non-formal and informal learning

Skjal nr.
32012H1222(01)
Aðalorð
ályktun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira