Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ályktun
ENSKA
resolution
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í ályktun sinni frá 21. apríl 2004 lýsti Evrópuþingið yfir stuðningi sínum við fyrirætlun framkvæmdastjórnarinnar um að efla réttindi hluthafa, einkum með því að útvíkka reglur um gagnsæi, atkvæðisrétt með umboði, möguleikann á að taka þátt í hluthafafundum með rafrænum hætti og tryggja að unnt sé að nýta atkvæðisrétt yfir landamæri.

[en] In its Resolution of 21 April 2004, the European Parliament expressed its support for the Commissions intention to strengthen shareholders rights, in particular through the extension of the rules on transparency, proxy voting rights, the possibility of participating in general meetings via electronic means and ensuring that cross-border voting rights are able to be exercised.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/36/EB frá 11. júlí 2007 um nýtingu tiltekinna réttinda hluthafa í skráðum félögum

[en] Directive 2007/36/EC of the European Parliament and of the Council of 11 July 2007 on the exercise of certain rights of shareholders in listed companies

Skjal nr.
32007L0036
Athugasemd
Í EB-gerðum venjulega með hástaf: ,Resolution´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira