Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
álestrartæki fyrir núllstillingu
ENSKA
zero indicating device
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Nú er ekki samfelldur (hliðrænn) álestur á vog með ósamfelldum (stafrænum) álestri eða prentun, eða samfellt (hliðrænt) deilingargildi er meira en ósamfellt (stafrænt) deilingargildi, og skal þá vera núllstilling á voginni ásamt álestrartæki fyrir núllstillingu þar sem kvarðinn er eitt deilingargildi báðum megin við núll, hið minnsta.

[en] When a machine with discontinuous ( digital) indication or printing is not fitted with a continuous ( analogue) indication or when the continuous ( analogue) scale interval is greater than the discontinuous ( digital) scale interval it must possess a zero setting and a zero indicating device with a scale of at least one scale interval on either side of zero

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 73/360/EBE frá 19. nóvember 1973 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi vogir sem eru ekki sjálfvirkar

[en] Council Directive 73/360/EEC of 19 November 1973 on the approximation of the laws of the Member States relating to non-automatic weighing machines

Skjal nr.
31973L0360
Aðalorð
álestrartæki - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira