Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
álag á umhverfið
ENSKA
pressure on the environment
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Þær eru árangur af vinnu Hagstofu Evrópubandalaganna (HEB) og hagstofa einstakra aðildarríkja við söfnun, staðfestingu og miðlun félagslegra og efnahagslegra hagskýrslna, þar á meðal þjóðhagsreikninga og tengdra upplýsinga. Stofnunin mun sér í lagi nýta sér vinnu Hagstofu Evrópubandalaganna og hagstofa einstakra aðildarríkja í samræmi við ákvörðun 94/808/EBE, sem fjallar um hagtölur um a) aðgerðir manna sem leiða til álags á umhverfið og b) félagsleg og efnahagsleg andsvör við slíku álagi.

[en] These result from the work of Eurostat and the national statistical services in collecting, validating and disseminating social and economic statistics, including national accounts and related information. In particular, the Agency will make use of work done by Eurostat and the national statistical offices under ákvörðun 94/808/EBE (1), covering statistics on (a) human activities resulting in pressure on the environment and (b) societal and economic responses to such pressures.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 933/1999 frá 29. apríl 1999 um breytingu á reglugerð (EBE) nr. 1210/90 um stofnun Umhverfisstofnunar Evrópu og evrópsks upplýsinga- og eftirlitsnets á sviði umhverfismála

[en] Council Regulation (EC) No 933/1999 of 29 April 1999 amending Regulation (EEC) No 1210/90 on the establishment of the European Environment Agency and the European environment information and observation network

Skjal nr.
31999R0933
Aðalorð
álag - orðflokkur no. kyn hk.