Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- húðlitur
- ENSKA
- skin tone
- Svið
- lyf
- Dæmi
-
[is]
5.4. Framleiðendur tækja til heimanota skulu koma áhættustjórnunarráðstöfunum sem eru tilgreindar í lið 5.1 til framkvæmda nema kveðið sé á um annað í þessari reglugerð. Að auki skulu framleiðendur tækja til heimanota:
...
c) setja sambyggðan húðlitarnema til að meta húðblett á eða nálægt svæðinu sem á að meðhöndla og leyfa einungis útgeislun ef meðferð hentar m.t.t. litarefna í húð og ef snerting við húð er samfelld eftir greiningu á húðlitnum, í staðinn fyrir að beita kröfunum sem mælt er fyrir um í e-lið í lið 5.1. - [en] 5.4. Manufacturers of devices for home use shall implement the risk control measures listed in Section 5.1 unless otherwise provided in this Regulation. In addition, manufacturers of devices for home use shall:
...
c) include an integrated skin tone sensor assessing the skin patch of or near to the area to be treated and allowing emission output only if skin pigmentation is suited for treatment and if there is continuous full skin contact after skin tone analysis, instead of applying the requirements laid down in point (e) of Section 5.1. - Rit
-
[is]
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/2346 frá 1. desember 2022 um sameiginlegar forskriftir fyrir flokka vara án ætlaðs læknisfræðilegs tilgangs sem eru tilgreindir í XVI. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/745 um lækningatæki
- [en] Commission Implementing Regulation (EU) 2022/2346 of 1 December 2022 laying down common specifications for the groups of products without an intended medical purpose listed in Annex XVI to Regulation (EU) 2017/745 of the European Parliament and of the Council on medical devices
- Skjal nr.
- 32022R2346
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.