Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ákvörðunarbær meirihluti
ENSKA
quorum
DANSKA
beslutningsdygtigt antal
SÆNSKA
röstregler, kvorum
FRANSKA
quorum
ÞÝSKA
Quorum, Beschlussfähigkeit
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Skilastjórnin skal setja sér starfsreglur og gera þær opinberar. Í starfsreglunum skal kveða nánar á um fyrirkomulag atkvæðagreiðslu, einkum skilyrði fyrir því að stjórnarmaður megi koma fram fyrir hönd annars stjórnarmanns og taka, þegar við á, til reglna um ákvörðunarbæran meirihluta.

[en] The Board shall adopt and make public its rules of procedure. The rules of procedure shall establish more detailed voting arrangements, in particular the circumstances in which a member may act on behalf of another member and including, where appropriate, the rules governing quorums.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 806/2014 frá 15. júlí 2014 um að koma á samræmdum reglum og samræmdri málsmeðferð fyrir skilameðferð lánastofnana og tiltekinna fjárfestingarfyrirtækja innan ramma sameiginlegs skilameðferðarkerfis og sameiginlegs skilasjóðs og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1093/2010

[en] Regulation (EU) No 806/2014 of the European Parliament and of the Council of 15 July 2014 establishing uniform rules and a uniform procedure for the resolution of credit institutions and certain investment firms in the framework of a Single Resolution Mechanism and a Single Resolution Fund and amending Regulation (EU) No 1093/2010

Skjal nr.
32014R0806
Athugasemd
Átt er við hve margir skuli sækja fund til að hann teljist lögmætur.
Aðalorð
meirihluti - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira