Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhættumikið efni
ENSKA
high-risk material
DANSKA
højrisikostof
SÆNSKA
högriskmaterial
FRANSKA
matière à haut risque
ÞÝSKA
gefährlicher Stoff
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Flokkunin kallar á að rekstraraðilar haldi aukaafurðum úr dýrum, sem tilheyra mismunandi flokkum, aðskildum ef þeir vilja nota aukaafurðir úr dýrum sem ekki fylgir umtalsverð áhætta fyrir heilbrigði manna eða dýra, einkum ef slíkar afurðir koma úr efni sem hæft er til manneldis. Með þeirri reglugerð var einnig innleidd sú meginregla að ekki skuli fóðra alidýr á áhættumiklu efni og að ekki skuli fóðra dýr á efni sem kemur úr dýrum sömu tegundar.

[en] It requires operators to keep animal by-products of different categories separate from each other if they wish to make use of animal by-products which do not pose a significant risk to public or animal health, in particular if such products are derived from material fit for human consumption. That Regulation also introduced the principle that high-risk material should not be fed to farmed animals, and that material derived from animals is not to be fed to animals of the species from which it is derived.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1069/2009 frá 21. október 2009 um heilbrigðisreglur að því er varðar aukaafurðir úr dýrum og afleiddar afurðir sem ekki eru ætlaðar til manneldis og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 1774/2002 (reglugerð um aukaafurðir úr dýrum)

[en] Regulation (EC) No 1069/2009 of the European Parliament and of the Council of 21 October 2009 laying down health rules as regards animal by-products and derived products not intended for human consumption and repealing Regulation (EC) No 1774/2002 (Animal by-products Regulation)

Skjal nr.
32009R1069
Athugasemd
Áður þýtt sem ,áhættusamt efni´ en breytt 2011, sjá einnig ,áhættulítið efni´ (e. low-risk material).

Aðalorð
efni - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður
ENSKA annar ritháttur
high risk material
HRM

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira