Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhættufjármunir
ENSKA
financial fixed assets
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Tímabundin hlutabréfaeign vegna fjárhagslegrar endurskipulagningar, björgunaraðgerða, á venjulegu sölutryggingatímabili eða í eigin nafni stofnunar fyrir hönd annarra skal ekki teljast virk eignarhlutdeild við útreikning á mörkunum sem eru sett í 1. og 2. mgr. 120. gr. Hlutir sem eru ekki áhættufjármunir samkvæmt skilgreiningu í 2. mgr. 35. gr. tilskipunar 86/635/EBE skulu ekki taldir með í útreikningnum.

[en] Shares held temporarily during a financial reconstruction or rescue operation or during the normal course of underwriting or in an institution''s own name on behalf of others shall not be counted as qualifying holdings for the purpose of calculating the limits laid down in Articles 120(1) and (2). Shares which are not financial fixed assets as defined in Article 35(2) of Directive 86/ 635/EEC shall not be included in the calculation.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/48/EB frá 14. júní 2006 um stofnun og rekstur lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/48/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 relating to the taking up and pursuit of the business of credit institutions (recast)


Skjal nr.
32006L0048-A
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira