Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áverki á vef
ENSKA
tissue injury
Svið
lyf
Dæmi
[is] 4.2. Ef við á, að því er varðar tækið sem um er að ræða, skulu framleiðendur greina, uppræta eða draga eins og framast er unnt úr hugsanlegum áhættum sem tengjast eftirfarandi hættum eða skaða:

a) sermigúll eftir aðgerð,
b) áverki á vef, raufun á líffærum og blæðing,
c) flekkblæðing og bjúgur eftir aðgerð,
d) truflun á virkum ígræðanlegum eða virkum lækningatækjum sem menn bera á sér og á óvirkum lækningatækjum úr málmi eða á öðrum málmhlutum sem eru til staðar á eða í líkamanum,
e) áverki vegna hita,
f) áverkar vegna vélrænna krafta, þ.m.t. þeir sem orsakast af ótilætlaðri holmyndun, og samsvarandi aukaverkanir,
g) bólga.


[en] 4.2. Where relevant as regards the device in question, manufacturers shall analyse, eliminate or reduce as far as possible risks related to the following hazards or harms:

a) post-operative seroma;
b) tissue injury, organ perforation and bleeding;
c) post-operative ecchymosis and edema;
d) interference with active implantable or active body-worn medical devices and with metallic passive medical devices or other metallic objects present on or inside the body;
e) thermal injury;
f) mechanical injuries, including those caused by unintended cavitation, and corresponding side-effects;
g) inflammation.


Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/2346 frá 1. desember 2022 um sameiginlegar forskriftir fyrir flokka vara án ætlaðs læknisfræðilegs tilgangs sem eru tilgreindir í XVI. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/745 um lækningatæki

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2022/2346 of 1 December 2022 laying down common specifications for the groups of products without an intended medical purpose listed in Annex XVI to Regulation (EU) 2017/745 of the European Parliament and of the Council on medical devices

Skjal nr.
32022R2346
Aðalorð
áverki - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira