Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áfest áhald
ENSKA
mounted implement
Svið
vélar
Dæmi
[is] Valfrjáls lóð að framan og aftan, þyngdarklossar á hjólbörðum, áföst áhöld, áfestur búnaður eða sérstakir íhlutir eru ekki taldir með.

[en] Not included are optional front or rear weights, tyre ballast, mounted implements, mounted equipment or any specialised components.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2010/22/ESB frá 15. mars 2010 um breytingu, að því er varðar aðlögun að tækniframförum, á tilskipunum ráðsins 80/720/EBE, 86/298/EBE, 86/415/EBE og 87/402/EBE og tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 2000/25/EB og 2003/37/EB um gerðarviðurkenningu á dráttarvélum fyrir landbúnað eða skógrækt

[en] Commission Directive 2010/22/EU of 15 March 2010 amending, for the purposes of their adaptation to technical progress, Council Directives 80/720/EEC, 86/298/EEC, 86/415/EEC and 87/402/EEC and Directives 2000/25/EC and 2003/37/EC of the European Parliament and of the Council relating to the type-approval of agricultural or forestry tractors

Skjal nr.
32010L0022
Aðalorð
áhald - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira