Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áfrýjun
ENSKA
appeal
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hafi aðili tilkynnt að hann hyggist áfrýja tekur deilumálanefndin kærunefndarskýrsluna ekki til umfjöllunar og samþykkis fyrr en eftir að málsmeðferð við áfrýjun lýkur.

[en] The publication of such reorganisation measures should be limited to the case in which an appeal in the home Member State is possible by parties other than the insurance undertaking itself.

Skilgreining
það að aðili dómsmáls leitar endurskoðunar á dómi um efni máls með málskoti til æðra dóms, t.d. Hæstaréttar
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samkomulag um reglur og málsmeðferð við lausn deilumála, 16. gr.

Athugasemd
Hugtökin ,að áfrýja´ og ,áfrýjun´ eru eingöngu notuð í lagamáli um það þegar efnisdómi dómstóls er skotið til æðra dómstigs. Ef um er að ræða annars konar úrlausn dómstóls (t.d. formsatriði) eða ákvörðun stjórnvalds er talað um kæru sem er skotið eða vísað til e-s annars aðila.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira