Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áfengisgerð
ENSKA
distillery
DANSKA
brænderi, destilleri
SÆNSKA
anläggning för tillverkning av vinsprit
FRANSKA
distillerie vinicole, installation de distillerie
ÞÝSKA
Brennerei, Brennerei-Einrichtung
Samheiti
eimingarhús, eimingarsalur
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Þetta er verðmæt vara sem er háð opinberum vörugjöldum og flytja þarf milli áfengisgerðarinnar og tollvörugeymsla í öruggum, innsigluðum ökutækjum sem bera opinbert tollinnsigli.

[en] This is a high-value product subject to government excise duty which must be moved between the distillery and bonded warehouses in secure sealed vehicles bearing government duty seals.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/68/EB frá 24. september 2008 um flutning á hættulegum farmi á landi og skipgengum vatnaleiðum

[en] Directive 2008/68/EC of the European Parliament and of the Council of 24 september 2008 on the inland transport of dangerous goods

Skjal nr.
32008L0068
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira