Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- yfirferð áhættustjórnunar
- ENSKA
- risk management review
- Svið
- lyf
- Dæmi
-
[is]
7.1. Gögn um yfirferð áhættustjórnunar skulu innihalda yfirferð áður en tækið fær lokasamþykkt fyrir markaðssetningu. Með yfirferðinni skal tryggja að:
a) áhættustjórnunarferlið hafi verið framkvæmt í samræmi við gögn um skipulag áhættustjórnunar sem um getur í lið 3.1, ... - [en] 7.1. Documents for risk management review shall include a review before the release for commercialisation of the device. The review shall ensure that:
a) the risk management process has been carried out in accordance with the risk management planning documents referred to in Section 3.1; - Rit
-
[is]
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/2346 frá 1. desember 2022 um sameiginlegar forskriftir fyrir flokka vara án ætlaðs læknisfræðilegs tilgangs sem eru tilgreindir í XVI. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/745 um lækningatæki
- [en] Commission Implementing Regulation (EU) 2022/2346 of 1 December 2022 laying down common specifications for the groups of products without an intended medical purpose listed in Annex XVI to Regulation (EU) 2017/745 of the European Parliament and of the Council on medical devices
- Skjal nr.
- 32022R2346
- Aðalorð
- yfirferð - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.